Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forgangsröðun við greiðslu vanskila
ENSKA
default waterfall
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samkvæmt reglugerð (ESB) nr. 648/2012 verður miðlægur mótaðili að endurnýja forfjármagnað fjármagn sitt, og í forgangsröðun við greiðslu vanskila, innan eins mánaðar. Af þessum sökum ætti útreikningur og skýrslugjöf í þessum aðstæðum að fara oftar fram en venjulega. Dagleg skýrslugjöf upplýsinga sem varða áætlað fjármagn gætu verið síður mikilvæg vegna tímans sem gæti tekið að staðfesta heildarstærð taps í kjölfar vanskila stöðustofnunaraðilans.

[en] Pursuant to Regulation (EU) No 648/2012, a CCP has to replenish its pre-funded own financial resources in the default waterfall within one month. For this reason, the frequencies of calculation and reporting in these situations should be higher than the norm. Daily reporting of the information related to hypothetical capital could be less meaningful because it might take time to establish the total size of the losses following the clearing members default.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 484/2014 frá 12. maí 2014 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar áætlað fjármagn miðlægs mótaðila samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 484/2014 of 12 May 2014 laying down implementing technical standards with regard to the hypothetical capital of a central counterparty according to Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0484
Aðalorð
forgangsröðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira